Komdu og skođađu himingeiminn á Vísindavöku

visindavaka_logo_1216448.jpg

Föstudaginn 27. september, milli klukkan 17 og 22, fer fram einn skemmtilegasti viđburđur ársins: Vísindavaka. Vísindavakan er haldin í Háskólabíói og er stútfull ótal áhugaverđum kynningum á störfum íslenskra vísindamanna á hinum ýmsu sviđum. Auk ţess eru atriđi á sviđi alveg frá ţví ađ herlegheitin hefjast og ţar til vökunni lýkur. 

Líkt og fyrri ár munu Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness og Stjörnufrćđivefurinn taka ţátt í veislunni. Ef sést til stjarna verđum viđ međ sjónauka og munum skođa eitthvađ áhugavert á himninum.

Viđ verđum međ Jarđarboltann til sölu á stađnum og sitthvađ fleira skemmtilegt.

Viđ munum einnig flyja tvö erindi á Vísindavöku. Annars vegar heldur undirritađur kynningu á norđurljósunum og rannsóknir á ţeim og hins vegar fjallar Sverrir Guđmundsson um loftsteina. Efni sem getur ekki klikkađ!

Vinir okkar í Sprengjugenginu munu sýna töfra efnafrćđinnar og opiđ verđur í Vísindasmiđjuna frábćru!

Allir hjartanlega velkomnir á Vísindavöku í Háskólabíói föstudaginn 27. september!

- Sćvar Helgi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband