Reikistjörnur á himninum og stjörnukort fyrir mars

Búið er að setja nýtt stjörnukort fyrir mars inn á Stjörnufræðivefinn.

Stjornuskodun-mars-2012

Reikistjörnurnar Venus og Júpíter eru áberandi á vesturhimni eftir sólsetur en á austurhimni sést reikistjarnan Mars sem er rauðleit enda oft nefnd rauða reikistjarnan! 

Við viljum einnig benda fólki á forritið Stellarium sem er ókeypis, á íslensku og virkar bæði á Windows og Mac OS stýrikerfunum.

stellarium-harpan-svanurinn

Vonum svo að veðrið fari að batna svo allir komist í stjörnukoðun sem fyrst!

–Sverrir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Stellarium forritid er alveg frábært!

Stefan K (IP-tala skráð) 29.2.2012 kl. 09:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband