Stikla stru um loftsteina og rekstra

Eftir stratburinn Rsslandi, egar loftsteinn sprakk yfir borginni Chelyabinsk ralfjllum, er ekki er r vegi a lta aeins essa gn r geimnum. etta er dlti langur pistlll en vonandi frlegur.

Daglega verur jrin fyrir yfir 20-40 tonnum af loftsteinum. a hljmar miki en er samt hverfandi lti samanburi vi str jarar etta magn dygi til a fylla litla sex ha skrifstofubyggingu. Engu a sur hellingur af steinum geimnum sem jrin plgir sig gegnum feralagi snu um slina.

Strstur hluti essa efnis eru rlitlar berg- ea sagnir sem brenna auveldlega upp lofthjpi jarar. hefur reianlega s a gerast. Vi kllum a stjrnuhrp ea loftsteinahrp.

Yfirleitt kemur mrgum vart egar vi segjum fr v, a bjrtustu stjrnuhrpin sem vi sjum, su tilkomin af gnum ekki miki strri en sandkorn.

Ef sr eitthva str vi baun ea tmat falla, siru mjg bjart og glsilegt stjrnuhrap sem skilur eftir sig sl og mynd auganu eins leifturljs.

Birta loftsteina

wally-pacholka1.jpgHvernig verldinni geta svona litlar agnir ori svona bjartar? Tvennt kemur til.

egar steinninn kemur inn lofthjpinn jappar hann saman loftinu fyrir framan sig. v ttara sem lofti verur, v heitara verur a. Margir ekkja etta eftir a hafa pumpa lofti bolta ea dekk. egar loftinu er rst gegnum nlina getur hn ori svo heit a hgt er a brenna sig henni.

Hitt atrii er hrainn sem loftsteinarnir eru . Flestir rekast jrina 11 til 40 km hraa sekndu en eir hrafleygustu n 72 km hraa sekndu. Til samanburar ferast byssukla tplega refldum hljhraa ea 1 km hraa sekndu. Loftsteinar ferast sem sagt miklu, miklu hraar.

egar svo hrafleygur steinn, ea gn, rekst lofthjpinn breytist hrai hans orku sem flyst t umhverfi kring, .e.a.s. lofti. Steinn sem ferast 50 fldum hljhraa Chelyabinsk steinninn Rsslandi feraist 53 sinnum hraar en hlji jappar miklu lofti saman fyrir framan sig og svo hratt, a rstingurinn verur gnvnlegur. Lofti hitnar upp sundir gra og byrjar a gla.

Steinninn, sem er rlti fyrir aftan samjappaa lofti, finnur vel fyrir hitanum og brennur upp rskmmum tma.

Flestum finnst hrapi skammt fr sr en raun og veru er hasarinn nokkurra tuga klmetra h yfir jrinni. ar er lofti mjg unnt en sem betur fer ngu ykkt til ess a verja okkur fyrir haglli r geimnum.

(Myndina af loftsteinahrapinu, Geminta, tk Wally Pacholka)

Strri steinar splundrast

dnews-files-2013-02-meteor-explodes-overlay-jpg.jpg tilviki steina sem eru nokkrir metrar verml eins og Chelyabinsk steinninn gerast hlutirnir aeins ruvsi.

sta ess a brenna upp er krafturinn sem verkar steininn svo gurlegur a hann jappast saman vegna mismunarins loftrstingnum fyrir framan og aftan hann. Me rum orum flest steinninn t og verur eins og pnnukaka!

Steinninn stenst mgulega slkt lag og sundrast. rfum sekndum hefur nokkurra metra breiur steinn sprungi mrg hundru ea sund mola. Einmitt etta gerist tilviki steinsins Chelyabinsk.

Vi etta getur birta steinsins ori mjg mikil, jafnvel slaga upp birtu slar og sumum tilvikum ori bjartari!

Mealstrir loftsteinar springa htt lofthjpnum. Hversu htt fer eftir v hvort steinninn s r bergi ea mlmum. Jrnsteinar standast essi skp betur og geta n dpra inn lofthjpinn en springa samt htt uppi.

Orkan sem arf til a tvstra steininum ennan htt er sambrileg vi nokkrar kjarnorkusprengjur, svipuum eim sem varpa var Hrshma og Nagasak. a kemur kannski vart en mlingar benda til a slk sprenging veri a jafnai einu sinni mnui einhvers staar jrinni. Langflestar vera fjarri mannabyggum.

Hggbylgja og brot sem falla til jarar

Vi feralagi gegnum lofthjpinn og sprenginguna verur til flug hljhggbylgja. Hn berst jafnan tveimur til remur mntum sar, allt eftir v hvaa h steinninn er. Rsslandi barst hljhggbylgjan remur mntum eftir a steinninn sst. Hggbylgjurnar geta komi fram jarskjlftamlum og veri mjg httulegar eins og vi sum Rsslandi.

Ef steinnin hefur hgt ngilega miki sr ur en hann springur geta smrri brot falli til jarar. Aftur eiga mlmsteinar betri mguleika v.

Brotin eru ekki kja hraskrei . au falla lka hratt og ef au vru ltin falla ofan af hrri byggingu um 100 til 200 km hraa klukkustund ea svo. Vissulega hratt en ekkert lkingu vi upphafshraann.

Aeins ein manneskja hefur ori fyrir loftsteini svo vita s. Alabama Bandarkjunum nvember 1954 l kona a nafni Ann Hodges sfa heima hj sr egar loftsteinn str vi mrsteinn sem v 4 kg fll gegnum aki hsinu hennar, skoppai af tvarpstki (skp) og hana. Hn slasaist ekki miki en var hressilega marin eftir.

ann 2. oktber 1992 kom loftsteinn str vi rtu inn lofthjpinn yfir Peekskill New York rki Bandarkjunum. Steinninn nist mynd og sst tvstrast loftinu.

Eitt broti, str vi ftbolta, fll bl og fr gegnum skotti honum. Tryggingarnar bttu ekki tjni en eigandi blsins gat selt hann fyrir miki f og er hann n sningagripur.

peekskill_1.jpg

Steinarnir eru ekki heitir egar eir falla til jarar og aan af sur glandi; eir eru volgir besta falli en oftast kaldir.

Tunguska atbururinn

tunguska_kulik_strip.jpgann 30. jn ri 1908 var mikil sprenging byggum Sberu, nrri Tunguska fljti. Sprengingunni olli fyrirbri sem var mjg laust sr en lklega 60 til 100 metrar verml. Vi sprenginguna losnai orka sem var nokkur hundru sinnum meiri en kjarnorkusprengjunni Hrshma.

Fjlmrg vitni uru a sprengingunni sem kom lka vel fram jarskjlftamlum. Flk nokkur hundru klmetra fjarlg fauk um koll egar hggbylgjan skall v.

Sem betur fer gerist etta svi sem var fjarri mannabygg. a er skelfilegt a hugsa til ess ef etta hefi gerst yfir Moskvu ea London. Borgin hefi hreinlega eyst og milljnir lti lfi.

Mjg erfitt var og er a komast a stanum og tk langan tma. egar menn komust loks anga blasti ekki vi eim ggur heldur hfu tr stru svi jafnast vi jru. Hggbylgjan felldi trn, nema au sem voru beint undir sprengingunni (til a fella trn arf hliarkraft).

Smstirni sem flaug framhj jrinni fstudagskvldi var af svipari strargru. Bast m vi atburi eins og essum einu sinni ld ea nokkur hundru ra fresti.

Risaelurekstur

600px-chicxulub-gravity-anomaly-m.pngHva um steina sem eru nokkrir klmetrar a str?

Fyrir 65 milljnum ra rakst halastjarna ea smstirni, lklega 10 til 15 km breitt, jrina ar sem n er Yucatn skagi Mexk.

a er erfitt a gera sr hugarlund strina essu ferlki. myndau r a vi stfluum 15 Esjum ofan hverja ara og vi komumst nlgt v.

rekstrar af essu tagi vera nokkurra tuga milljna ra fresti, ef til vill 100 milljn ra fresti. Sem betur fer. Risaelurnar ttu nefnilega mjg slman dag egar etta gerist.

Vi innkomuna lofthjpinn var til skelfileg hggbylgja. Nokkur sund gru heitt lofti kveikti llu margra klmetra fjarlg.

reksturinn var hafi svo risavaxin flbylgja, nokkur hundru metra h, ddi af sta yfir jrina nstum 1000 km hraa klukkustund!

egar steinninn snerti loks bergi hafsbotni var grarleg sprenging margar milljnir megatonna sem eytti brnu bergi og vatnsgufu til himins.

Strkurinn ni tugi klmetra upp himininn, bjartur eins og slin.

Hggbylgjan drap allt lifandi mrg hundru klmetra fjarlg. Hinumegin jrinni misstu greyi drin ftana og heyrnina uns flbylgjan spai eim burt.

Ggurinn var nstum 200 km verml og 30 km djpur. Sjr flddi ofan hann, gufai upp miklum sprengingum sem olli enn frekari hrmungum.

Glandi berg sem hafi eyst upp himininn vi reksturinn rigndi aftur niur jrina, olli sumstaar fleiri litlum rekstrum og kveikti skgum. St, aska og ryk yrlaist upp lofthjpinn sem skyggi slina mrg r eftir. Rigningin var sr. sonlagi eyddist.

kjlfari klnai jrin verulega og vi tk miki kuldaskei sem eiri engu nema allra hargerustu plntum og drum. Ekki einu sinni sjvarlfverur ttu sr vireisnar von.

Chelyabinsk steinninn: Hva vitum vi?

Hva vitum vi um atburinn Rsslandi gr? fyrsta lagi er etta mjg sgulegt. Aldrei ur hefur jafn margt flk slasast af vldum loftsteinahraps og aldrei hefur ori vilka tjn. etta er mesti loftsteinaatbururinn fr Tunguska rekstrinum ri 1908.

Bill Cooke, loftsteinasrfringur hj NASA, hefur birt brabirgatreikninga steininum:

  • Steinninn var lklega um 17 metrar a vermli og v 7000 til 10000 tonn
  • Hann kom inn lofthjpinn 18 km hraa sekndu (50 fldum hljhraa) sem er hgari kanntinum.
  • Steinninn tvstraist 15 til 20 km h yfir jrinni.
  • Orkan sem losnai egar steinninn sprakk var kringum 500 kltonn. Til samanburar var kjarnorkusprengjan sem varpa var Hrshma 16 kltonn. Loftsteinninn var v tplega 30 sinnum flugri. Til samanburar var Keisarasprengjan (Tsar Bomba), flugasta kjarnorkusprengja sem sprengd hefur veri, 114 sinnum flugri (57 megatonn).

Sem betur fer eru atburir eins og Chelyabinsk fremur ftir. Samt megum vi eiga von einhverju af essu tagi nokkurra ra fresti. Sast gerist samskonar viburur yfir Saharaeyimrkinni Sdan ri 2008, nokku minni.

(Tlur uppfrar 19. feb me njustu upplsingum)

Hafa loftsteinar falli slandi?

Reikna hefur veri t a um 20 loftsteinar lendi hverjum milljn rmklmetrum hverju ri. rlega ttu v 1 til 2 loftsteinar a lenda slandi (akka Vilhelm Sigmundssyni stjarnelisfringi fyrir ennan punkt).

Brotin leynast einhvers staar landinu tt au hafi aldrei fundist. Loftsteinarnir eru jafnan dkkir eins og flest berg slandi svo mjg erfitt er a finna .

Margir slendingar hafa ori vitni a mjg bjrtum vgahnttum, vi ar meal.

Hva getum vi gert?

Stjrnufringar og ekki sst stjrnuhugamenn halda ti verkefnum sem ganga t a finna ll httuleg smstirni ngrenni okkar geimnum. g tla a skrifa meira um au sar enda af ngu a taka og essi pistill fyrir lifandis lngu orinn alltof langur.

- Svar Helgi


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur r Gujnsson

Vri nokku hgt a gera nema bija bnirnar snar ef annar risaeluloftsteinn stefndi Atlantshaf? Skemmtilegur og frlegur pistill.

Sigurur r Gujnsson, 17.2.2013 kl. 12:39

2 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Um a gera a hafa ga pistla langa!

En a mtti lka velta fyrir sr hvaa hrif 100 metra Tunguska loftsteinn hefi ef hann flli ea springi vi Atlantshafi. Ea hva yrfti stran stein til a koma af sta hamfaraflbylgju sem ni milli stranda Atlantshafsins.

Emil Hannes Valgeirsson, 17.2.2013 kl. 23:35

3 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

Frbr pistill, takk fyrir

Hskuldur Bi Jnsson, 18.2.2013 kl. 11:58

4 Smmynd: Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Sigurur. J, tli a ekki bara. Reyndar eru meiri lkur en minni a vi finndum slkan hnullung tka t fyrir okkur a reyna a stefna honum fr jrinni.

Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is), 18.2.2013 kl. 13:29

5 Smmynd: Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Emil, mia vi treikninga sem g hef s hinga til er ekki vst a Tunguska steinn myndi n a framkalla ngilega stra flbylgju til ess a hn ylli hamfrum, .e.a.s. ef vi gfum okkur a steinninn flli mitt Atlantshafi. Skv. essum smu treikningum myndi 1 km breiur steinn valda 3 til 10 metra flbylgju sitt hvoru megin Atlantshafsins, lka og s sem flddi yfir Japan. 1000 km burtu yri hn 18 metrar.

Risaelurekstur mitt hafi ylli um 300 metra hrri flbylgju sitt hvoru megin Atlantshafsins! Hn yri meira en 500 metrar 1000 km burtu fr rekstrinum.

Stjrnufrivefurinn (www.stjornufraedi.is), 19.2.2013 kl. 17:38

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband