Geimfarar tísta á Twitter utan úr geimnum

Fyrir skömmu fengu geimfarar um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni loksins internettengingu. Nú geta geimfararnir sem sagt vafrað á netinu í 300 km hæð yfir jörðinni. Geri aðrir betur. NASA og geimfararnir hafa fært sér þetta í nyt með því að tísta á Twitter utan úr geimnum. Geimfararnir hafa t.a.m. tekið ljósmyndir af jörðinni og sett þær inn á TwitPic. Hér er ein þeirra af Pico de Orizaba, hæsta fjalli Mexíkó:

Hér getur þú fylgst með því sem geimfararnir eru að segja á Twitter.

Svo máttu líka fylgjast með okkur á Twitter.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband