36% Íslendinga svöruđu á sama veg 2005

Ţađ er engin ţörf á ađ hneykslast á Bandaríkjamönnum – 36% Íslendinga svöruđu á sama veg í evrópskri könnun 2005.

36% Íslendinga sögđu sólina snúast um jörđu

Vegur stjörnufrćđikennslu hefur aukist á undanförnum tveimur áratugum og ţađ er vonandi ađ skilningur hafi aukist ađ sama skapi. Okkar reynsla er samt ađ (eđlilega) sé erfitt fyrir fólk ađ yfirfćra fróđleik úr kennslubókunum yfir á raunveruleikann ţegar lćrdómurinn stangast á viđ daglega reynslu (kyrr jörđ og sól sem fćrist á himninum).

-Sverrir 


mbl.is 1 af hverjum 4 veit ekki ađ jörđin snýst um sólina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Ţetta er bölvun bókstafstrúarinnar. En međ aukinni vísindahyggju munu fleiri verđa upplýstir og finna sannleikann.

Aztec, 14.2.2014 kl. 21:21

2 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Skv fréttum erlendis, ţá er ţetta hlutfall 66% innan EU og 70% in Kína (sbr. viđ 75% í USA) svo ţetta er nú eiginlega ekki-frétt...

Kveđja

Arnór Baldvinsson, 15.2.2014 kl. 03:00

3 Smámynd: Siggi Lee Lewis

Exactly!

Siggi Lee Lewis, 15.2.2014 kl. 15:16

4 identicon

„inKína", „exactly". Hver er vitlaus?

Ađalsteinn Geirsson (IP-tala skráđ) 16.2.2014 kl. 13:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband