Allir velkomnir á málţing um stjörnufrćđi á Akureyri laugardaginn 20. mars

Nćstkomandi laugardag munu Háskólinn á Akureyri og Menntaskólinn á Akureyri standa fyrir málţingi um stjörnufrćđi undir ţví glćsilega nafni „Undur alheimsins“. Tilefniđ er alţjóđlegt ár stjörnufrćđinnar 2009 og vígsla nýs stjörnusjónauka MA sem er tilbúinn til notkunar uppi á nýbyggingu skólans.

Málţingiđ hefst kl. 10:15 og stendur fram eftir degi. Allir eru velkomnir á málţingiđ og einstaka viđburđi en dagskrána má sjá á vef Háskólans á Akureyri.

sjonauki_ma_litil

Í lok málţingsins á ađ stofna sérstakt stjörnuskođunarfélag um nýja sjónaukann sem verđur ţá annađ stjörnuskođunarfélagiđ á landinu! Ţessum fögnum viđ innilega hér fyrir sunnan ţví ţađ er erfitt fyrir okkur ađ skipuleggja viđburđi á Akureyri. Okkur tókst ţađ samt bćrilega í nóvemberbyrjun 2008 ţegar viđ héldum námskeiđ fyrir byrjendur og kennara og stjörnuteiti fyrir gesti og gangandi. Hér eru myndir frá kennaranámskeiđinu fyrir norđan.

viđ erum fjórir félagar úr Stjörnuskođunarfélagi Seltjarnarness sem munum fara sérstaklega norđur í tilefni af málţinginu og vonandi verđa fleiri félagar af Norđurlandi á stađnum. Viđ ćtlum ađ kynna starfsemi félagsins og standa fyrir loftsteinakynningu og stjörnuskođun innandyra. Einnig mun Stjörnuveriđ bjóđa gestum í heimsókn. 

Ef veđriđ reynist ţokkalegt á laugardaginn ţá verđur blásiđ til stjörnuskođunar utandyra um kvöldiđ fyrir Akureyringa og nćrsveitamenn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband