22.4.2010 | 12:34
Sólstrókar í samanburđi viđ jörđ og tungl
Í framhaldi af bloggi gćrdagsins og frétt á Stjörnufrćđivefnum er fróđlegt ađ bera tröllaukna sólstróka á sólinni saman viđ stćrđ tungls og jarđar.
Ţarna sést svart á hvítu hvernig stórir strókar ná margfalt ţvermál jarđarinnar út í himingeiminn!
Stjörnufrćđivefurinn og Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness stefna ađ ţví ađ halda sína árlegu sólskođun á Austurvelli á 17. júní ţar sem viđ höfum oft séđ sólstróka (kannski ekki alltaf af ţessari stćrđ heldur meira í ţeim dúr sem sést hćgra megin á sólskífunni).
Nú vonum viđ bara ađ veđriđ verđi gott og ađ sólin sýni sig!
-Sverrir
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 14:10 | Facebook
Athugasemdir
Ég var einmitt ađ velta nákvćmlega ţessu fyrir mér í gćr ţegar ég skođađi myndirnar af sólinni. Ţiđ lesiđ hugsanir líka!
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráđ) 22.4.2010 kl. 13:45
Ég var einmitt ađ spá í ţetta í gćr ţegar ég sá nýju myndirnar. Ógnarstćđ sólarinnar sem ţó er lítil saman borin viđ ađar sólir gerir manninn og hroka hans ósköp lítin.
Kveđja ađ norđan.
Arinbjörn Kúld, 22.4.2010 kl. 13:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.