Stjörnukort fyrir S-Evrópu og BNA í júní 2010

Viđ höfum útbúiđ stjörnukort fyrir júní 2010 handa Íslendingum sem eru staddir á suđlćgari slóđum í kringum 40° S (t.d. í S-Evrópu eđa í Bandaríkjunum):

Stjörnukort fyrir útlönd í júní 2010

Hér er vefslóđ á kortiđ.

Kortiđ miđast viđ júní í ár en viđ ćtlum einnig ađ útbúa stjörnukort fyrir útlönd í júlí og ágúst. Viđ hvetjum alla til ţess ađ reyna ađ kíkja á stjörnumerki eins og Sporđdrekann (og jafnvel Mannfákinn) í sumar sem sjást varla frá okkar breiddargráđu.

Fyrsta stjörnukortiđ fyrir Ísland lítur síđan dagsins ljós í lok ágúst (ţ.e. fyrir septembermánuđ).

-Sverrir 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband