11.6.2010 | 16:50
Stjörnukort fyrir S-Evrópu og BNA í júní 2010
Við höfum útbúið stjörnukort fyrir júní 2010 handa Íslendingum sem eru staddir á suðlægari slóðum í kringum 40° S (t.d. í S-Evrópu eða í Bandaríkjunum):
Kortið miðast við júní í ár en við ætlum einnig að útbúa stjörnukort fyrir útlönd í júlí og ágúst. Við hvetjum alla til þess að reyna að kíkja á stjörnumerki eins og Sporðdrekann (og jafnvel Mannfákinn) í sumar sem sjást varla frá okkar breiddargráðu.
Fyrsta stjörnukortið fyrir Ísland lítur síðan dagsins ljós í lok ágúst (þ.e. fyrir septembermánuð).
-Sverrir
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:52 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.