Hvað í veröldinni?

Rakst á þessa óvenjulegu ljósmynd. Hvað í veröldinni er þetta? (Smelltu til að stækka myndina.)

solin_tunglid.jpg

Þessa óvenjulegu ljósmynd tók Solar Dynamics Observatory með 16 megapixla myndavél sinni af stjörnunni okkar. Rafgasið á sólinni er gífurlega heitt, um og yfir 1.000.000°C heitt.

Í forgrunni sést tunglið og fjöll sem gnæfa upp af yfirborði þess. Þetta sjónarhorn er ekki algengt og myndin þar af leiðandi svo sérstök.

Tengt efni:

- Sævar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thetta stenst ekki.  Sólin getur ekki verid svona stór í bakgrunninum midad vid staerd tunglsins sem er á thessari mynd í forgrunninum.  Thessi mynd hlýtur ad vera blöff.

BLÖFF!! (IP-tala skráð) 9.10.2010 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband