Tilraunaglasiđ á Rás 1

Mér til mikillar ánćgju heyrđi ég nýjan vísindaţátt, Tilraunaglasiđ í umsjá Péturs Halldórssonar, á Rás 1 í dag. Í fyrsta ţćttinum fjallađi Pétur um íslenska rannsókn á húsasveppum, framleiđslu á eldsneyti úr dýrafitu og vísindauppgötvanir á yfirvegađan og skemmtilegan hátt. Hćgt er ađ hlusta á ţáttinn á rúv.is en hann er líka endurfluttur á sunnudagskvöld klukkan 21:10. 

Ţađ er mikill fengur í svona ţćtti og ţađ gleđur mig mikiđ ađ hann sé á Rás 1 ţví ţá nćst hann um allt land. Sem betur fer virđast fjölmiđlar, ađ minnsta kosti útvarpsmiđlar, farnir ađ sýna vísindum ađeins meiri áhuga en oft áđur. Fyrir utan ţennan nýja ţátt er vikulega (á miđvikudagsmorgnum) stutt en laggóđ umfjöllun um stjarnvísindi í Íslandi í bítiđ. Í Útvarpi Sögu er Vísindaţátturinn okkar alla ţriđjudaga milli 17 og 18 og svo eru vikulegir pistlar um vísindi í Víđu og breiđu í umsjá Hönnu G. Sigurđardóttur (undirritađur er međ pistil ađra hverja viku). 

Prentmiđlar mćttu hins vegar alveg taka sig verulega á. Mánađarleg umfjöllun um vísindi í prentmiđlunum eru teljandi á fingrum annarrar handar. Ekki einu sinni nýjasti prentmiđillinn, Fréttatíminn, hefur séđ ástćđu til ađ birta vísindafréttir, sem mér ţykir mjög dapurt. Ég sem hélt ţeir vildu skera sig ađeins úr. En vonandi bćta prentmiđlarnir úr ţessu.

- Sćvar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Loksins vísindatháttur sem ekki er í aesifréttastíl med djarflegaklaeddum tháttarstjórnendum sem spila thungarokk í tíma og ótíma. 

Loksins! (IP-tala skráđ) 22.10.2010 kl. 15:27

2 Smámynd: Arnar Pálsson

Pétur er međ skemmtilegan og skýrann talanda.

Líklega hefur hann legiđ yfir textanum og vandađ til verksins.

Hinn möguleikinn er ađ hann sé bara svona frábćrlega gerđur.

Arnar Pálsson, 22.10.2010 kl. 17:13

3 identicon

Ég vona ađ fólk hafi ekki litiđ á Vísindaţáttinn á Útvarpi Sögu sem ţátt "i aesifréttastíl med djarflegaklaeddum tháttarstjórnendum sem spila thungarokk í tíma og ótíma"!

Björn (IP-tala skráđ) 23.10.2010 kl. 08:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband