27.10.2010 | 14:57
Fagrar vetrarbrautir, kynćxlun og bók
ESO birtir í dag innrauđar ljósmyndir sem teknar voru međ VLT sjónaukunum af sex ţyrilvetrarbrautum, hver annarri fegurri. Mér finnst ţessi fallegust:
Ţessi heitir NGC 1232 og er í um 65 milljón ljósára fjarlćgđ. Svona leit hún ţá út ţegar jörđin varđ fyrir risaárekstri sem olli útdauđa risaeđlanna!
Hćgt er ađ lesa sér frekar til og sjá ađrar glćsilegar ljósmyndir á vef ESO.
===
Hvers vegna ćxlast sumar tegundir kynlaust en ađrar eingöngu međ kynćxlun? Viđ veltum ţessari spurningu međal annars fyrir okkur međ gesti okkar, Snćbirni Pálssyni líffrćđingi, í Vísindaţćtti gćrdagsins. Ţátturinn er kominn á vefinn hjá okkur og hćgt ađ hlusta hér á. Snćbjörn skrifar grein um sama efni í bókinni Arfleiđ Darwsins sem komin er út og ćtti ađ vera til sölu í öllum helstu bókabúđum.
===
Út er komin stórglćsileg bók, Alheimurinn. Ţessi frábćra bók er úr sama bókaflokki og Jörđin, Mađurinn, Dýrin og Sagan. Hún er ţess vegna ríkulega myndskreytt og uppfull af fróđleik. Bók sem á heima á öllum heimilum.
Viđ mćlum hiklaust međ henni. Bókin fćst í öllum bókabúđum landsins og kostar 12.900 kr til áramóta.
Innan skamms ćtlum viđ svo ađ vera međ léttan leik ţar sem ţú getur unniđ eintak af bókinni. Nánar um ţađ síđar.
- Sćvar
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Athugasemdir
AE hvad Gud var gódur ad skapa svona fínan heim! Thessi bók, eins og Biblían reyndar, á ad vera til á hverju einasta menningarheimili.
Falleg sköpun (IP-tala skráđ) 27.10.2010 kl. 15:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.