Opið hús í Valhúsaskóla á sunnudaginn

Sunnudaginn 20. febrúar verður opið hús hjá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness í Valhúsaskóla á milli kl. 14 og 17. Ef veður leyfir verður boðið upp á stjörnuskoðun um kvöldið. Meðal dagskrárliða verða:

  • Fyrirlestur um evrópska stjörnufræði.
  • Smiðja um stjörnumerkin og stjörnuhiminninn fyrir alla fjölskylduna.
  • Sjónaukasmiðja. Þið getið tekið með ykkur sjónauka og við reynt að aðstoða ykkur með hann eins og við getum.

Við vonumst til þess að sjá ykkur sem flest á sunnudaginn!

Valhúsaskóli 

-Sverrir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband