Globe at Night - stjörnutalning 21. feb.-6.mars

Við viljum benda ykkur á alþjóðlegu stjörnutalninguna Globe at Night sem hefst á morgun.

Hér er vefsíða um stjörnutalningar á Stjörnufræðivefnum.

Það er ekki gert ráð fyrir neinni kunnáttu í stjörnufræði en verkefnið fer fram í þremur skrefum:

1) Prentið út leiðbeiningar á Globe at Night vefsíðunni.

2) Farið út og skoð efri hluta Óríons. Berið athuganirnar saman við kort í leiðbeiningunum.

3) Skráið hvernig til tókst á vefsíðu verkefnins.

Vonum að sem flest ykkar taki þátt!

Globe at Night


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband