Nýjasti leiðangur NASA

Árið 2016 ætlar NASA að senda á loft OSIRIS-REx geimfarið til smástirnisins 1999 RQ36. Ferðalagið tekur fjögur ár en þegar komið er á áfangastað byrjar sex mánaða kortlagning á yfirborði þessa kolefnisríka smástirnis úr næstum 5 km hæð. Að kortlagningu lokinni mun geimfarið færa sig hægt og rólega nær yfirborðinu og rétta út arm sem safnar sýnum af smástirninu. Sýnin verða síðan flutt heim til jarðar í sérstöku sýnasöfnunarhylki árið 2023.


Spennandi

- Sævar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband