Svalasta hnattlíkan í heimi - mig langar í svona!

Á vísindasafni í Tókýó í Japan er svalasta hnattlíkan sem til er. 

Ţetta er sex metra breiđ kúla úr 10.362 OLED skjám međ 10 milljón pixla upplausn sem sýna gervihnattamyndefni af jörđinni okkar. Kúlan sýnir jörđina nokkurn veginn í rauntíma. OLED skjáir eru úr lífrćnum ljóstvistum sem gefa frá sér ljós ţegar rafstraumi er hleypt á ţá. 

Snertiskjáir í kringum hnöttinn gerir gestum kleift ađ skođa ýmis gögn frá jarđvísindamönnum um heim allan, t.d. flóđbylgjuna í kjölfar jarđskjálftans í Japan fyrr á árinu. Sjón er sögu ríkari.

Vá hvađ mig langar ađ eiga svona hnattlíkan. Kćmi í stađ sjónvarpsins!

Via PopSci séđ hjá Tryggva félaga okkar á Facebook

----

Stórkostleg sýn Hubbles á vetrarbrautina Centaurus A

heic1110a.jpg

Hubblessjónauki NASA og ESA hefur tekiđ nćrmynd af vetrarbrautinni Centaurus A. Frábćr stađsetning Hubbles ofan lofthjúpsins og myndavélin Wide Field Camera 3, sem er í hćsta gćđaflokki, fćra okkur magnađa mynd af vetrarbraut sem tekur stöđugt breytingum.

Sjá nánar http://www.stjornuskodun.is/frettir/nr/437

- Sćvar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband