17.6.2011 | 15:50
Fóbos og Júpíter
Í kringum Mars ganga tvö tungl, Fóbos og Deimos. Sennilega eru ţau smástirni sem hćttu sér of nálćgt Mars fyrir langa löngu svo ţau festust í ţyngdarsviđi reikistjörnunnar. Ţađ eru enda örlög Fóbosar ađ tvístrast og mynda hring um Mars eđa rekast á yfirborđiđ í tilheyrandi hamförum. Ţađ eru á ađ giska 50 milljón ár eđa svo í ţann atburđ.
Júpíter og Fóbos! Smelltu á myndina til ađ sjá hana stćrri. Mynd: ESA/DLR/FU Berlin (G. Neukum)
Ţann 1. júní síđastliđinn beindi Mars Express gervitungl ESA, Geimstofnunar Evrópu, sjónum sínum ađ óvenjulegri uppröđun Júpíters og Fóbosar. Ţessar myndir voru teknar ţegar Mars Express var 11.389 km frá Fóbosi en Júpíter var öllu lengra, heila 529 milljón km í burtu. Ţrátt fyrir ţá órafjarlćgđ sjást skýjabelti í lofthjúpi gasrisan nokkuđ vel. Búiđ var ţannig um ađ myndavél Mars Express var fest á Júpíter vso tryggja mćtti ađ reikistjarnan héldist í rammanum. Teknar voru 104 ljósmyndir á 68 sekúndum.
En til hvers voru ţessar myndir teknar? Fyrir utan ótvírćtt fegurđargildi var tilgangurin nađ mćla nákvćmlega tímann ţegar Fóbos gekk fyrir Júpíter. Slík tímamćling getur bćtt ţekkingu okkar á braut tunglsins til muna, nokkuđ sem er mikilvćgt ađ vita fyrir komandi leiđangra til Mars og Fóbosar.
Mars Express hefur ţví miđur ekki fengiđ jafn mikla athygli og bandarísku könnunarförin. Samt sem áđur eru myndir geimfarsins ótrúlega glćsilegar. Hér undir eru nokkrar ţeirra til gamans.
Vor á suđurpóli Mars - Hér sést grafinn ís viđ suđurpól Mars. Ísinn ţurrgufar ţegar hlýnar svo úr verđa forvitnilegar jarđmyndanir. Mynd: ESA/DLR/FU Berlin (G. Neukum)
Gjóska á Meridiansléttunni - Meridianisléttan liggur á milli Ţarsis eldfjallasvćđisins og Hellas árekstrardćldarinnar. Dökka efniđ sem hér sést er ađ öllum líkindum eldfjallagjóska. Í henni eru steindir eins og pýroxen og ólivín. Mynd: ESA/DLR/FU Berlin (G. Neukum)
Sigdalurinn Nili Fossae. Mynd: ESA/DLR/FU Berlin (G. Neukum)
- Sćvar
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 16:03 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.