Tíu fallegustu myndir ársins

stj1116a.jpg

Ár hvert tökum viđ saman tíu fallegustu (ađ okkar mati) stjörnuljósmyndir ársins sem er ađ líđa. Í Fréttablađi helgarinnar voru nokkrar af ţessum myndum sýndar en sjá má ţćr allar á vefnum okkar. Ţćr eru hver annarri fallegri!

http://www.stjornufraedi.is/frettir/nr/565

Svo á mađur náttúrulega ađ deila fegurđinni međ öđrum, t.d. á Facebook!

----

dob-76z_1127128.jpgJólagjafir stjörnuáhugafólks

Viđ fáum líka reglulega fyrirspurnir um hvađ hćgt sé ađ gefa stjörnuáhugafólki á öllu aldri í jólagjöf. Viđ höfum tekiđ saman lista yfir nokkrar góđar jólagjafir en ţar á međal eru stjörnusjónaukar, fylgihlutir fyrir sjónauka og bćkur. 

Sjónaukinn hér til hćgri — SkyWatcher Heritage 76 — er til ađ mynda flottur fyrir alla áhugasama krakka. Hann er lítill, einfaldur og međfćrilegur og sýnir vel gígana á tunglinu, Galíleótunglin fjögur viđ Júpíter og hringa Satúrnusar, svo dćmi séu tekin. 

Viđ mćlum svo auđvitađ međ jólabókinni í ár, Skipulagi alheimsins, eftir Stephen Hawking og Leonard Mlodinow í ţýđingu Baldurs Arnarsonar og Einars H. Guđmundssonar — bókina sem íslensk bókaforlög voru svo miklir kjánar ađ vilja ekki gefa út.

Listann má finna hér http://www.stjornufraedi.is/frettir/nr/551!

- Sćvar Helgi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband