19.12.2011 | 17:07
Tíu fallegustu myndir ársins
Ár hvert tökum viđ saman tíu fallegustu (ađ okkar mati) stjörnuljósmyndir ársins sem er ađ líđa. Í Fréttablađi helgarinnar voru nokkrar af ţessum myndum sýndar en sjá má ţćr allar á vefnum okkar. Ţćr eru hver annarri fallegri!
http://www.stjornufraedi.is/frettir/nr/565
Svo á mađur náttúrulega ađ deila fegurđinni međ öđrum, t.d. á Facebook!
----
Viđ fáum líka reglulega fyrirspurnir um hvađ hćgt sé ađ gefa stjörnuáhugafólki á öllu aldri í jólagjöf. Viđ höfum tekiđ saman lista yfir nokkrar góđar jólagjafir en ţar á međal eru stjörnusjónaukar, fylgihlutir fyrir sjónauka og bćkur.
Sjónaukinn hér til hćgri SkyWatcher Heritage 76 er til ađ mynda flottur fyrir alla áhugasama krakka. Hann er lítill, einfaldur og međfćrilegur og sýnir vel gígana á tunglinu, Galíleótunglin fjögur viđ Júpíter og hringa Satúrnusar, svo dćmi séu tekin.
Viđ mćlum svo auđvitađ međ jólabókinni í ár, Skipulagi alheimsins, eftir Stephen Hawking og Leonard Mlodinow í ţýđingu Baldurs Arnarsonar og Einars H. Guđmundssonar bókina sem íslensk bókaforlög voru svo miklir kjánar ađ vilja ekki gefa út.
Listann má finna hér http://www.stjornufraedi.is/frettir/nr/551!
- Sćvar Helgi
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.