Komið í allar bókaverslanir

Tímaritið Undur alheimsins, sem við gáfum út fyrir skömmu, er loksins komin í allar helstu bókaverslanir, rétt í tæka tíð fyrir jólin! Kjörið að kippa með sér einu blaði til að lesa yfir hátíðina.

stj1114a_1127373.jpg

Blaðið er mjög vegleg, prentað í lit á fínasta pappír, vistænan að sjálfsögðu. Glæsilegar myndir og fróðlegar greinar um stjarnvísindi og stjörnuskoðun prýða blaðið.

----

Skipulag alheimsins í Morgunútvarpi Rásar 2

Þeir Einar H. Guðmundsson og Baldur Arnarson, þýðendur jólabókarinnar í ár, Skipulag alheimsins, voru gestir Morgunútvarps Rásar 2 í morgun. Hægt er að hlusta á þetta fína viðtal hér http://www.ruv.is/sarpurinn/morgunutvarpid/21122011/radgatur-alheimsins

Ertu ekki örugglega búin(n) að tryggja þér eintak?

- Sævar Helgi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband