23.12.2011 | 20:54
Nánar um halastjörnuna
Við blogguðum um þessa glæsilegu halastjörnu í gær og vísum hér með á það blogg fyrir þá sem vilja vita aðeins meira um hana. Halastjarnan fannst á myndum sem ástralskur stjörnuáhugamaður en ekki stjörnufræðingur tók, eins og segir í frétt mbl.is. Halastjarnan Lovejoy sést því miður ekki frá Íslandi heldur aðeins suðurhveli jarðar.
Vísum líka á fyrra blogg okkar frá því í dag um stórkostlegar myndir Cassini geimfarsins af Satúrnusi, Títan og Díónu.
- Sævar
![]() |
Sá halastjörnu í geimstöðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.