Námskeið í stjörnufræði og stjörnuskoðun

Við erum búin að opna fyrir skráningu á næsta byrjendanámskeið Stjörnufræðivefsins og Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness í stjörnufræði og stjörnuskoðun:

  • Byrjendanámskeið í Valhúsaskóla 31.jan.-1. feb. 2012... » Nánar

Á vefsíðu Stjörnuskoðunarfélagsins er hægt að fá frekari upplýsingar um námskeiðið og skrá sig.

 Tímasetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Námskeið febrúar 2010 

-Sverrir 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband