Komdu og skođađu sólina 17. júní

7159504579_ffd7aa6a55_c.jpg

Venus gengur fyrir sólu 5. júní 2012. Mynd: Adam Thor Murtomaa

Ef veđur leyfir ţjóđhátíđardaginn 17. júní nćstkomandi gefst ţér kostur á ađ skođa sólina á öruggan hátt undir leiđsögn stjörnuáhugafólks víđa um land.

Félagsmenn í Stjörnuskođunarfélagi Seltjarnarness munu setja upp sólarsjónauka á Austurvelli frá klukkan 14:00 til 17:00 og sýna áhugasömum sólbletti og sólgos, ásamt ţví ađ frćđa fólk um undur sólarinnar.

Á Akureyri býđur Stjörnu-Odda félagiđ upp á sólskođun viđ Menntaskólann á Akureyri, viđ Möđruvelli nánar tiltekiđ, frá klukkan 13:00.

Í Vestmannaeyjum munu félagsmenn í Stjörnufrćđifélagi Vestmannaeyja einnig bjóđa upp á sólskođun.

Og ađ lokum verđur hćgt ađ skođa sólina á Ţingeyri undir dyggri stjórn Jóns Sigurđssonar, stjörnuáhugamanns. 

Ţá er bara ađ vona ađ veđriđ verđi hagstćtt og ađ sú gula láti sjá sig.

- Sćvar Helgi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband