Hve stór vćri sólin séđ frá öđrum reikistjörnum?

hve_sto_769_r_vaeri_so_769_lin_se_769_fra_769_reikistjo_776_rnunum_-_how_big_would_the_sun_look_from_other_planets.jpg

Mynd: SDO  (Smelltu tvisvar til ađ stćkka myndina)

Myndin hér ađ ofan hefur sést víđa á Facebook síđustu daga. Hún sýnir sýndarstćrđ sólar á himninum séđ frá öđrum reikistjörnum sólkerfisins.

Býsna sláandi ekki satt?

Reyndar er eitt dálítiđ villandi viđ myndina: Vegna birtu sólar finnst manni hún stćrri á himninum en hún er í raun og veru. Ţetta sést vel ef ţú skođar sólina í gegnum myrkvagleraugu. Ţađ kemur mörgum á óvart hversu lítil sólin er.

Stćrđ hennar á himninum er jú bara svipuđ og tunglsins. Ţess vegna geta orđiđ almyrkvar á sólu.

Smćđ sólar hefur áhrif á birtuskilyrđin á reikistjörnum. Á Mars er fellur tćplega helmingi minna sólarljós en á jörđina. Á Júpíter fellur ekki nema 3,4% af birtunni sem fellur á jörđina. Ţess vegna er ekki hagkvćmt ađ senda ţangađ sólarorkuknúin geimför (ţótt fyrsta sé lagt af stađ).

Á Neptúnusi er birta sólar ekki nema 0,1% af birtunni frá jörđu séđ. Ţar er álíka bjart á hádegi og viđ rökkur á jörđinni.

Á Plútó vćri sólin 1500 sinnum daufari en á jörđinni en samt allt ađ 450 sinnum bjartari en fullt tungl! Ţar er líka nístingskuldi, yfir 200 gráđu frost.

- - - 

Gammablossar í Tilraunaglasinu

Páll Jakobsson stjarneđlisfrćđingur var gestur Tilraunaglassins á Rás 1 í dag. Páll fékk nýveriđ hvatningarverđlaun vísinda- og tćkniráđs og talađi um viđfangsefni sitt í stjarnvísindum, gammablossa, orkuríkustu sprengingar alheimsins.

- Sćvar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband