Stjörnuskođunarfélagiđ á Vísindavöku - Námskeiđ - Fréttir af Curiosity

Eins og fyrri ár verđur Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness međ bás á Vísindavöku Rannís föstudaginn 28. september 2012. Vísindavaka hefst klukkan 17 og lýkur kl. 22:00 en hún fer fram í Háskólabíói.

Ef veđur leyfir verđum viđ međ stjörnusjónauka utandyra og kíkjum á tungliđ. Viđ verđum einnig međ bás innandyra ţar sem viđ kynnum starfiđ, frćđum fólk um stjörnufrćđi og gefum áhugasömum einhverja glađninga.

Viđ hvetjum ykkur til ađ líta viđ í Háskólabíó á föstudagskvöldiđ! 

- - -

Á Vísindavöku munum viđ taka viđ skráningum áhugasamra í námskeiđ okkar í stjörnufrćđi og stjörnuskođun. Á laugardaginn fer fram fjölskyldunámskeiđ en í nćstu viku almennt námskeiđ. Á fjölskyldunámskeiđinu lćrum viđ um endalok stjarna, svarthol, ćvintýri Curiosity á Mars og margt margt fleira.

Skráning er á vef Stjörnuskođunarfélagsins.

- - -

Curiosity varđi helginni í ađ rannsaka steininn „Jake Matijevic“. Jeppinn teygđi úr sér og beindi tćkjaarmi sínum í fyrsta sinn ađ steini í Gale gígnum. 

nla_401662727edr_f0042100ncam00308m.jpg

Myndin hér fyrir ofan var tekin klukkan 09:01 ađ íslenskum tíma á sunnudagsmorgun. Ţarna er veriđ ađ beina MAHLI lúpunni ađ steininum en hún tók ţessa mynd á svipuđum tíma:

0047mh0015001000e1_dxxx.jpg

Líklega er hér um ađ rćđa basalt, algengasta bergiđ á yfirborđi Mars. 

Í dag ók Curiosity svo frá steininum eins og ţessi mynd sem tekin var í morgun sýnir og hélt áfram för sinn ađ Glenelg.

nra_401754690edr_f0042154ncam00307m.jpg

Fjallađ verđur um Curiosity á fyrirlestri hjá Stjörnuskođunarfélagi Seltjarnarness á fimmtudagskvöldiđ klukkan 20:00 í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Gengiđ er inn sunnanmegin, gegnt fótboltavellinum. Verđi veđur hagstćtt verđur líka kíkt til stjarna. Allir velkomnir!

- Sćvar Helgi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband