Hvað sést á stjörnuhimninum í nóvember?

Í öðrum þætti Sjónaukans er fjallað um það sem sjá má á stjörnuhimninum yfir Íslandi í nóvember. Sagt frá Galíleótunglunum við Júpíter sem eru svo sannarlega heillandi staðir. Fjallað er um Tycho, sem er með mest áberandi gígum á tunglinu okkar en hann varð til fyrir um 100 milljónum ára. Að lokum er sagt frá frægustu loftsteinadrífu himins sem sést í nóvember ár hvert.

Framleiðendur eru Stjörnufræðivefurinn og Geimstöðin . Umsjónarmaður þáttarins er Sævar Helgi Bragason, einn af ritstjórum Stjörnufræðivefsins.

Sjáðu þáttinn hér undir!

Sjónaukinn - 2. þáttur - Horft til himins í nóvember from Stjörnufræðivefurinn on Vimeo.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband