Jólagjöfin í ár! Bók um Higgs-eindina komin út á íslensku

Hér er klárlega komin jólagjöfin í ár.

droppedimage_1_1183176.jpgÚt er komin bókin Máttur tómarúmsins: Higgs-eindin fundin eftir einn ţekktasta eđlisfrćđing heims, Lisu Randall, prófessor í eđlisfrćđi viđ Harvard háskóla. Baldur Arnarson, blađamađur og Sveinn Ólafsson, prófessor í eđlisfrćđi viđ Háskóla Íslands, ţýddu.

Í bókinni lýsir Randall fundi Higgs-eindarinnar og hvernig hann kann ađ marka upphaf nýrrar undirliggjandi kenningar um efnisheiminn. Sagt er frá ţví hvađa ţýđingu fundur Higgs-eindarinnar gćti haft fyrir skilning okkar á „tómu“ rúmi. Ţađ er ekki tómt heldur er í ţví fólginn máttur, Higgs-sviđiđ, sem gefur öreindum massa. Án ţess vćru atómin og viđ ekki til. Higgs-eindin er birtingarmynd sviđsins og međ fundi hennar lýkur tćplega hálfrar aldar leit. Vísindin standa á tímamótum og kann fundurinn ađ leiđa til nýrra svara um alheiminn og ráđgátur hans.

Í fyrra gaf sama útgáfufyrirtćki út bókina Skipulag alheimsins eftir Stephen Hawking og og Leonard Mlodinow.

Hćgt er ađ panta bókina beint frá útgefanda, Tifstjörnunni, hér en hún fćst líka í öllum verslunum Eymundsson og Bóksölu stúdenta.

Panta


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband