Hvað sést á stjörnuhimninum í janúar?

Í fimmta þætti Sjónaukans er fjallað um það sem sjá má á stjörnuhimninum yfir Íslandi í janúar 2013. Sjónum er þó einkum beint að einu frægasta, glæsilegasta og auðþekkjanlegasta stjörnumerki himins, stjörnumerinu Óríon.

Framleiðendur eru Stjörnufræðivefurinn og Geimstöðin. Umsjónarmaður þáttarins er Sævar Helgi Bragason, einn af ritstjórum Stjörnufræðivefsins.

Sjáðu þáttinn hér undir!

Sjónaukinn 5. þáttur - Horft til himins í janúar 2013 from Stjörnufræðivefurinn on Vimeo.

Og hér er að sjálfsögðu Stjörnukort janúarmánaðar

- Sævar Helgi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband