Fyrirlestur um Curiosity og halastjörnur í Vestmannaeyjum

Fimmtudagskvöldið 31. janúar 2013 fer fram fræðsluerindi um Marsjeppann Curiosity á vegum Stjörnufræðifélags Vestmannaeyja í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum, jarðhæð. Erindið hefst klukkan 19:30 og er öllum opið. Það er Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, sem flytur erindið.

Einnig verður flutt erindi um halastjörnurnar PanSTARRS og ISON en sú síðarnefnda gæti orðið mjög áberandi á stjörnuhimninum í lok árs. 

Ef veður leyfir verður farið í stjörnuskoðun að erindi loknu.

Allir velkomnir!

- Sævar Helgi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband