Myndir af sjónarspili gćrkvöldsins

Hátt í 300 manns mćttu til okkar í stjörnuskođun í gćrkvöld. Ţetta var stórkostlegt kvöld enda himininn óhemju glćsilegur skreyttur dansandi norđurljósum og halastjörnu í ljósaskiptunum, auk ţess sem vaxandi tungl prýtt jarđskini átti sitt mánađarlega stefnumótt viđ Júpíter.

Fjölmargir horfđu til himins og sumir tóku glćsilegar ljósmyndir af sjónarspilinu sem sjá má hér.

panstarrs-gisli-mar-arnason.jpg

Halastjarnan PanStarrs undir dansandi norđurljósum í gćrkvöldi. Mynd: Gísli Már Árnason

panstarrs-jon-sigurdsson-b.jpg

Halastjarnan PanStarrs. Mynd: Jón Sigurđsson

nordurljos-vestmannaeyjar-oskares.jpg

Norđurljós yfir Vestmannaeyjum. Mynd: Óskar Elías Sigurđsson

Sjáiđ fleiri myndir á Stjörnufrćđivefnum!

- Sćvar Helgi


mbl.is Mikiđ sjónarspil á himni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband