18.3.2013 | 08:17
Myndir af sjónarspili gćrkvöldsins
Hátt í 300 manns mćttu til okkar í stjörnuskođun í gćrkvöld. Ţetta var stórkostlegt kvöld enda himininn óhemju glćsilegur skreyttur dansandi norđurljósum og halastjörnu í ljósaskiptunum, auk ţess sem vaxandi tungl prýtt jarđskini átti sitt mánađarlega stefnumótt viđ Júpíter.
Fjölmargir horfđu til himins og sumir tóku glćsilegar ljósmyndir af sjónarspilinu sem sjá má hér.
Halastjarnan PanStarrs undir dansandi norđurljósum í gćrkvöldi. Mynd: Gísli Már Árnason
Halastjarnan PanStarrs. Mynd: Jón Sigurđsson
Norđurljós yfir Vestmannaeyjum. Mynd: Óskar Elías Sigurđsson
Sjáiđ fleiri myndir á Stjörnufrćđivefnum!
- Sćvar Helgi
Mikiđ sjónarspil á himni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.