Stikla fyrir nýju Cosmos þáttaröðina

Á ComicCon ráðstefnunni í San Diego í gær var þessi stikla frumsýnd fyrir nýju Cosmos þáttaröðina frumsýnd. Við hlökkum ekki lítið til að sjá þessa þætti árið 2014!

Þarna sést ýmislegt sem við könnumst við úr gömlu góðu þáttum Carl Sagans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

This video is private.
 

Höskuldur Búi Jónsson, 22.7.2013 kl. 22:18

2 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Heldurðu að FOX hafi ekki sett inn ranga stiklu. Búinn að uppfæra.

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 23.7.2013 kl. 00:16

3 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Takk - spennandi :)

Höskuldur Búi Jónsson, 25.7.2013 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband