Ferđalag um Suđur-Ameríku

Eftir örfáa tíma (klukkan 07:40 á sunnudagsmorguninn 3. júní) legg ég af stađ ásamt Ingu kćrustunni minni til Suđur-Ameríku. Viđ fljúgum fyrst til London og tökum svo flug síđar um kvöldiđ međ British Airways suđur til Sao Paulo í Brasilíu. Á ferđalaginu munum viđ heimsćkja Brasilíu, Argentínu, Chile, Bólivíu, Perú og Ekvador. Í Chile ćtla ég ađ sjáflsögđu ađ fara í stjörnuskođun nokkur kvöld í röđ međ stórum og góđum stjörnusjónaukum. Í Ekvador er svo ćtlunin ađ sigla út í Galapagos eyjar. Ţađ er vćgast sagt mjög spennandi ađ ferđast um slóđir Charles Darwin.

Ég mun skrifa um ferđalagiđ á http://pioneer.blog.is 

- Sćvar Helgi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Góđa ferđ. Ég vildi ađ ég vćri líka á leiđ til Rómönsku Ameríku.

María Kristjánsdóttir, 2.6.2007 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband