Háskerpumyndir af yfirborði Mars

Nýlega var bætt úr aðgengi almennings að myndum frá HiRISE (High Resolution Imaging Science Experiment) myndavélinni um borð í MRO-geimfarinu. Nú getur hver sem er farið inn á vefsíðuna hirise.lpl.arizona.edu og skoðað smáatriði á yfirborðinu í mikilli upplausn. Þótt MRO-geimfarið hringsóli um rauðu reikistjörnuna í um 300 km hæð getur það greint fyrirbæri sem eru 1,5 m að þvermáli!

Hér er slóð á eina af frægustu myndunum sem HiRISE hefur tekið þar sem sjá má Opportunity könnunarjeppann við brún gígsins Viktoríu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svakalega flottar myndir,

Arnbjörn (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 14:55

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Æðislegar myndir og takk fyrir þetta

Margrét St Hafsteinsdóttir, 12.6.2007 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband