Sólskoðun

Stjörnufræðivefurinn og Stjörnuskoðunarfélagið stóðu fyrir sólskoðun á Austurvelli 17. júní. Það var skýjað með köflum en sólin sýndi sig inn á milli, samtals í u.þ.b. tvo tíma. Þótt engir sólblettir hafi verið til staðar var fólk ánægt með að fá að skoða lífgjafann okkar.

Við förum alltaf út öðru hverju í sólskoðun og munum við láta vita hér á blogginu hvenær og hvar við munum koma til með að stilla upp (ef fólk vill kíkja). Það getur verið stuttur fyrirvari. Á stjörnufræðivefnum má finna upplýsingar um hvernig á að skoða sólina


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband