Norræni stjörnusjónaukinn

Það vita eflaust fæstir að við Íslendingar eigum hlut í Norræna stjörnusjónaukanum á KanaríeyjuNordic Optical Telescope 16m. Sjónaukinn hefur spegil, 2,5m í þvermál og státar af mjög vandaðri optík. Íslenskir vísindamenn geta notað hann til rannsókna og nemendur geta farið þangað í starfsþjálfun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Þetta hafði ég ekki hugmynd um. Gaman að vita þetta.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.6.2007 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband