12.9.2008 | 18:39
Nýr og endurbættur Stjörnufræðivefur
Við höfum nú opnað nýjan og endurbættan Stjörnufræðivef á sömu gömlu og góðu slóðinni: www.stjornuskodun.is. Búið er að setja inn fullt af nýju efni, m.a. um sólkerfið, stjörnuskoðun og stjörnumerkin (og margt fleira). Uppsetning greina tekur miklu skemmri tíma í nýja vefkerfinu heldur en í því gamla þar sem við notuðumst við html. Við munum því yfirleitt notast við sjálfan vefinn frekar en bloggið fyrir greinaskrif. Þó verða settar inn færslur hér sem tengjast fréttum og vísa á fréttir og greinar á Stjörnufræðivefnum.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.