5.1.2009 | 23:58
Fimm ár á Mars
Fyrir fimm árum sat ég límdur fyrir framan tölvuskjáinn. Ég var ađ fylgjast međ beinni útsendingu NASA frá lendingu Marsjeppans Spirit á Rauđu reikistjörnunni. Ţótt ekki vćri ég á neinn hátt tengdur för jeppans beiđ ég engu ađ síđur í ofvćni eftir ađ fyrstu myndirnar frá jeppanum á yfirborđi Mars bćrust til jarđar. Á skjánum sáust taugaóstyrkir vísindamenn og verkfrćđingar sem biđu ţess ađ fá stađfestingu á ţví ađ jeppinn hefđi lent heilu og höldnu. Ég var sjálfur međ fiđring í maganum en var samt örugglega miklu rólegri en konurnar og mennirnir í Kaliforníu sem lagt höfđu áralanga vinnu í ađ ţessi stund rynni upp.
Spirit jeppinn átti upphaflega ađ endast í um 90 daga. Hann er enn ađ störfum á Mars, fimm árum síđar, ásamt systurjeppa sínum Opportunity.
Ég ţýddi og stađfćrđi frábćra grein eftir Emily Lakdawalla hjá The Planetary Society um fimm árin í sögu Spirit. Greinina má finna á Stjörnufrćđivefnum.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.