Venus og tunglið

Það hefur verið afskaplega fallegt að fylgjast með Venusi og tunglinu stíga dans á kvöldhimninum síðustu daga. Tunglið er vaxandi og ef maður á sjónauka sést að Venus er dvínandi enda nálgasta hún jörðina og hornið sem hún myndar við jörð og sól fer minnkandi.

Tunglið og Venus munu aftur vekja athygli á kvöldhimninum í lok febrúar. Þann 27. febrúar verður innan við gráða á milli þessara tveggja hnatta eins og sjá má hér á Stjörnufræðivefnum.

http://www.stjornuskodun.is/venus

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband