Tungliđ og Venus stíga dans

Glitti einhvers stađar á landinu í heiđan himinn í kvöld (föstudagskvöldiđ 27. febrúar), blasir glćsileg sjón viđ í vestri viđ sólsetur. Í kvöld stíga nefnilega tungliđ og Venus glćsilegan dans.

Um ţessar mundir er Venus eins björt og hún getur orđiđ. Ef ţú lítur á hana í gegnum sjónauka sést dálítiđ sérkennilegt. Venus er ekki nema ađ fjórđungi upplýst og lítur nokkurn veginn út fyrir ađ vera lítil útgáfa af tunglinu. Hvers vegna? 

Svariđ er ađ finna hér á Stjörnufrćđivefnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband