Venus fyrir ofan tunglið

Það rættist aðeins úr veðrinu nú rétt í þessu og við blasti ægifögur sjón á vesturhimni, Venus fyrir ofan vaxandi tungl baðað í jarðskini. Fallegt sjónarspil náttúrunnar á ári stjörnufræðinnar.

Vona að sem flestir líti að minnsta kosti út um gluggan á þetta samspil tveggja nálægustu hnatta sólkerfisins við jörðina.

Nánar á Stjörnufræðivefnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ÞJÓÐARSÁLIN

Var að koma akandi austan frá Selfossi. Þetta var einstaklega fallegt.

ÞJÓÐARSÁLIN, 27.2.2009 kl. 21:38

2 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Ég var að skoða færsluna þína og hljóp út til að skoða.  Þetta er meiriháttar fallegt þótt svona stór hluti tunglsins sé myrkur.

Þakka ábendinguna!

Kveðja, Björn bóndi   

Sigurbjörn Friðriksson, 27.2.2009 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband