27.2.2009 | 21:29
Venus fyrir ofan tunglið
Það rættist aðeins úr veðrinu nú rétt í þessu og við blasti ægifögur sjón á vesturhimni, Venus fyrir ofan vaxandi tungl baðað í jarðskini. Fallegt sjónarspil náttúrunnar á ári stjörnufræðinnar.
Vona að sem flestir líti að minnsta kosti út um gluggan á þetta samspil tveggja nálægustu hnatta sólkerfisins við jörðina.
Nánar á Stjörnufræðivefnum.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
Bloggvinir
- Ágúst H Bjarnason
- Arnar Pálsson
- Emil Hannes Valgeirsson
- Haraldur Sigurðsson
- Ketill Sigurjónsson
- Loftslag.is
- Sævar Helgason
- Alfreð Símonarson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Daníel Halldór
- Guðrún Markúsdóttir
- Hjörleifur Guttormsson
- Inga og Sævar ferðast um Suður-Ameríku
- Ingibjörg Hinriksdóttir
- Jac Norðquist
- Júlíus Valsson
- Magnús Bergsson
- Margrét Guðjónsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Morten Lange
- Páll Jónsson
- Sigurður Haukur Gíslason
- Svanur Sigurbjörnsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Trausti Traustason
- Vefritid
- kiza
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- þorvaldur Hermannsson
- Rannsóknamiðstöð Íslands
- Steingrímur Helgason
- Ólafur Þórðarson
- Arinbjörn Kúld
- Þórhallur Heimisson
- Þórólfur Ingvarsson
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Vísindin.is
- Sveinn Þórhallsson
- Kama Sutra
- Kristinn Theódórsson
- Brattur
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Þórhildur Daðadóttir
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Aðalbjörn Leifsson
- Anna Lilja Þórisdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Árni Karl Ellertsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- BookIceland
- Davíð Stefánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Hlynur Jón Michelsen
- Högni Hilmisson
- Högni Snær Hauksson
- Hörður Jónasson
- Höskuldur Búi Jónsson
- Jónatan Gíslason
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján Jón Sveinbjörnsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Magnús Skúlason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Pétur Kristinsson
- Reputo
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurður Antonsson
- Sumarliði Einar Daðason
- Trausti Jónsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Þórhallur Heimisson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var að koma akandi austan frá Selfossi. Þetta var einstaklega fallegt.
ÞJÓÐARSÁLIN, 27.2.2009 kl. 21:38
Ég var að skoða færsluna þína og hljóp út til að skoða. Þetta er meiriháttar fallegt þótt svona stór hluti tunglsins sé myrkur.
Þakka ábendinguna!
Kveðja, Björn bóndi
Sigurbjörn Friðriksson, 27.2.2009 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.