Þegar tvær vetrarbrautir sameinast í eina risavetrarbraut

Frétt um NGC 6240 á Stjörnufræðivefnum

Þessa stórglæsilegu ljósmynd af vetrarbrautinni NGC 6240 var tekin með tveimur geimsjónaukum, Hubble og Spitzer. Myndin sýnir tvær vetrarbrautir í þann veginn að sameinast í eina risavetrarbraut með tilheyrandi hamförum. Flugeldasýningin hefst þó ekki fyrir alvöru fyrr en risasvartholin tvö í miðju vetrarbrautanna rekast saman.

Nánar má lesa um þetta í fréttinni Þegar tvær vetrarbrautir sameinast í eina risavetrarbraut á Stjörnufræðivefnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband