17.3.2009 | 15:03
Húmbúkk í Vísindaþættinum í dag á Útvarpi Sögu milli 17 og 18
Í Vísindaþættinum í dag kíkir Þórður Örn Arnarson í spjall til okkar. Þórður Örn starfar sem sálfræðingur við Landspítala-Háskólasjúkrahús og er einnig ritstjóri vefsins Húmbúkk sem er að finna á Eyjan.is. Þórður ætlar að spjalla við okkur um hin ýmsu húmbúkk í okkar daglega lífi.
Þátturinn er á dagskrá Útvarps Sögu alla þriðjudaga milli 17 og 18.
Í seinasta þætti kíkri Þorsteinn Vilhjálmsson prófessor í eðlisfræði og vísindasögu við Háskóla Íslands til okkar í spjall. Þorsteinn fjallaði þar um Niels Bohr og aðferir vísindanna. Þátturinn er aðgengilegur á Stjörnufræðivefnum.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.