100 stjörnufræðistundir í The Colbert Report

Stærsta vísindamiðlunarverkefni heims, 100 stjörnufræðistundir, hefst í dag. Í Franklinstofnunni í Fíladelfíu í Bandaríkjunum verður einn af sjónaukum Galíleós til sýnis. Er það í fyrsta sinn sem sjónauki Galíleós er sýndur utan Ítalíu.

Spjallþáttarstjórnandi Stephen Colbert á Comedy Central (snillingur!) tók viðtal við stjörnufræðinginn Derrick Potts af þessu tilefni. Ég vildi óska þess að þessi þáttur væri sýndur á Íslandi.

The Colbert ReportMon - Thurs 11:30pm / 10:30c
Derrick Pitts
comedycentral.com
Colbert Report Full EpisodesPolitical HumorNASA Name Contest


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband