Gervigreind í Vísindaþættinum

Umfjöllunarefni Vísindaþáttarins í dag er gervigreind. Ari Kristinn Jónsson tölvunarfræðingur við Háskólann í Reykjavík ætlar að fræða okkur um þetta ótrúlega spennandi viðfangsefni. Ari hefur meðal annars starfað við Ames rannsóknarmiðstöð NASA í Kaliforníu og tók þar þátt í vinnu við Mars jeppana Spirit og Opportunity, sem enn spígspora um rauðu reikistjörnuna, fimm árum eftir komuna þangað.

Þátturinn er á dagskrá Útvarps Sögu milli 17 og 18 alla þriðjudaga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband