Fyrirlestur í dag (laugardag) kl. 14:00 í Öskju

Í dag (laugardaginn 18. apríl) klukkan 14:00 heldur Árdís Elíasdóttir, stjarneđlisfrćđingur viđ Princetonháskóla, fyrirlestur um hulduefni og ţyngdarlinsur. Ég mćli sérstaklega međ ţessum fyrirlestri enda ţarna á ferđinni fćr vísindamađur ađ fjalla um eina helstu ráđgátu nútíma stjarnvísinda.

Morgunblađiđ og Fréttablađiđ höfđu engan áhuga á ađ rćđa viđ Árdísi fyrir fyrirlesturinn. Ađ minnsta kosti ber lítiđ á umfjöllun í blöđunum í dag. Ţess í stađ er plássi sóađ í "fréttir" af Amy Winehouse, sundbol Pamelu Anderson, ađ veriđ sé ađ undirbúa komu Puff Daddy til landsins (hefđi sú frétt ekki mátt hinkra fram á mánudag?), ađ Travoltahjónin séu ađ flýja sorgina, ađ Heidi Klum sé ólétt, ađ Matt Damon, Marisa Tomei og Voggo Mortensen séu í heimildarmynd um bandarískt lýđrćđi og ađ brotist hafi veriđ inn hjá Britney Spears. Áhugaverđasta fréttin, og sú sem á án efa mest erindi viđ okkur, er sú ađ lögregluyfirvöld í Flórída hafi útilokađ ađ mágur bandarísku leikkonunnar Katie Holmes hafi veriđ myrtur. Jahá.

Mér finnst fćr íslenskur vísindamađur viđ einn virtasta háskóla heims talsvert áhugaverđara fréttaefni og eiga miklu miklu miklu frekar erindi í íslenska fjölmiđla.

Ţeir einu sem standa sig framúrskarandi vel í vísindaumfjöllun eru Leifur Hauksson á Rás 1 og Heimir Karlsson í Íslandi í bítiđ.

Já, alveg rétt, svo birtist auđvitađ stjörnuspekidálkur á hverjum einasta degi í Morgunblađinu. Af hverju er ekki hćgt ađ birta vísindadálk í blađinu, ekkert endilega á hverjum einasta degi, en er til of mikils mćlst ađ fá fréttir af vísindum eins og einu sinni í viku?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband