27.4.2009 | 18:26
Obama fjárfestir í vísindum
Fréttavefur BBC segir frá ţví í dag ađ Barack Obama hyggist auka framlög til vísinda umtalsvert frá ţví sem áđur var. Obama kynnti ţetta í rćđu sem hann hélt hjá National Academy of Sciences í Washington. Ţetta eru auđvitađ stórkostlegar fréttir. Obama er nánast eins og riddari á hvíta hestinum eftir myrkriđ sem vofđi yfir vísindunum í tíđ George Bush. Samkvćmt ţessari áćtlun eru útgjöld til National Science Foundation og National Institute of Standards and Technology tvöfölduđ, en ţessar stofnanir eru víst geysimikilvćgar fyrir grunnrannsóknir. Í áćtluninni er einnig gert ráđ fyrir 150 milljörđum dollara á nćstu tíu árum til rannsókna á endurnýjanlegri orku og betri orkunýtni.
Obama tekur hins vegar ekki fram í rćđunni hvernig frekari fjárútlátum til NASA verđur háttađ á nćstu árum. Framlög til NASA nema ađeins um 0,7% af heildarútgjöldum ríkisins á ári, svo NASA er, ţótt ótrúlegt megi virđast, ein minnsta ríkisstofnunin í Bandaríkjunum.
Ţađ er gaman ađ sjá ađ Obama veit ađ mjög mikilvćgt er ađ leggja aukiđ fé í vísindi og grunnrannsóknir. Ţađ skilar sér ALLTAF. Í rćđunni segir Obama:
Science is more essential for our prosperity, our security, our health, our environment and our quality of life than it has ever been before.
Orđ ađ sönnu.
Hvernig verđur fjárútlátum til vísinda á Íslandi háttađ á nćstu árum? Hvernig ćtli stađan vćri ef ekki nema 10% af kostnađinum viđ virkjun fallvatna norđan Vatnajökuls hefđi veriđ notađ til ađ virkja hugvit landsmanna og stuđning viđ vísindarannsóknir? Hvernig vćri ađ leggja ţá 5 milljarđa sem fara í rekstur ríkistrúfélags í vísindi?
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 18:31 | Facebook
Athugasemdir
Obama er ađ gera rétt međ áherslu á endurnýjanlega orku. Loksins er kominn vitiborinn mađur í hvítahúsiđ, sem sér sóknarmöguleikanna í öđrum geirum en kolum, oliu og kjarnorku.
Ég tek undir ákall ykkar til íslenskra stjórnvalda.
Arnar Pálsson, 29.4.2009 kl. 13:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.