Vek athygli á frábærri bloggfærslu um loftslagsmál

Mér þykir vert að vekja athygli á frábærri bloggfærslu Höskuldar Búa Jónssonar, jarðfræðings við Náttúrufræðistofnun Íslands, sem ber heitið: "Hví að blogga um loftslagsmál?

Sem betur fer hætti hann ekki að blogga um þetta viðfangsefni sem ekki er mjög umdeilt í fræðaheimum en heldur umdeildara í netheimum.

Reyndar bloggið hans bara mjög gott að öllu leyti. Sem betur fer finna vísindamenn hjá sér tíma til þess að skrifa um sín hugaðrefni. Það vantar bara að fleiri vísindamenn geri sig gildandi í dægurþrasinu.

Á sama tíma vísa ég á umfjöllun um lofthjúp Venusar á Stjörnufræðivefnum.

En jæja, aftur að prófalestri í jarðeðlisfræði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftslag.is

Takk fyrir þessa kynningu. Á það skal þó bent að ég hef skipt um starfsvettvang. Nú vinn ég sem jarðfræðingur hjá Vegagerðinni.

Loftslag.is, 5.5.2009 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband