Hálfvitar

Það er bara ekki hægt að orða það neitt öðruvísi. Kannski fáráðlingar?

Aumingja skólabörnin þarna í Texas. Hvers vegna er fólk sem hefur augljóslega ekkert vit á hlutunum látið tjá sig um þá? Mér finnst þetta sambærilegt við það að ég, jarðfræðineminn, fari og segi rafvirkja hvernig tengja eigi raflagnir í húsum, nú eða hvernig erfðafræðingur eigi að stunda sín störf.

Ég bý í heimi sem er 13,7 milljarða ára gamall. Hann er miklu mikilfenglegri heldur en lokuð guðaveröld þessa fólks.

via BadAstronomy.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftslag.is

Ansi sérstakt.

Loftslag.is, 6.5.2009 kl. 20:51

2 Smámynd: Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is)

Já, sem betur fer er ekki svona lið í áhrifastöðum hjá okkur. Ég vona að það að minnsta kosti.

Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 6.5.2009 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband