4.6.2009 | 09:17
Loksins nýr sólblettur
Eins og margir vita hefur virkni sólar veriđ í miklu lágmárki undanfarna mánuđi, raunar svo miklu ađ hún hefur ekki veriđ jafn óvirk frá árinu 1928.
Fyrir örfáum dögum birtist nýtt sólblettasvćđi á sólinni eins og Sverrir gerir ađ umtalsefni í stuttri frétt á Stjörnufrćđivefnum. Bletturinn er reyndar nú ţegar farinn ađ brotna upp og dofna.
Viđ vonum ađ sólblettir haldi áfram ađ birtast af og til á sólinni, sér í lagi í kringum 17. júní ţegar Stjörnuskođunarfélag Seltjarnarness stendur fyrir sólskođun á Austurvelli. Ţar er ćtlunin ađ setja upp ţrjá svokallađa vetnis-alfa sjónauka sem sýna smáatriđi í lithvolfi sólar. Međ vetnis-alfa sjónaukunum er hćgt ađ sjá sólstróka, sólbendla og ýruklasa á sólinni. Allt eru ţetta svćđi sem breytast hratt og eru mjög tignarleg á ađ líta í gegnum sjónauka.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.