Nýjustu þættirnir komnir á vefinn

Vísindaþættir síðustu þriggja vikna eru loksins komnir á Stjörnufræðivefinn. Í þar síðustu viku fjölluðum við um strengjafræði, þá ystu mörku sólkerfisins og loks sjávarlíffræði í gær.

Í næstu viku kemur Halldór Björnsson að fjalla um loftslagsmál og vikuna þar á eftir heimsækir Martin Ingi Sigurðsson, doktorsnemi í erfðafræði, okkur og fjallar um sjúkdóma.

Sjá á Stjörnufræðivefnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband