Japanskt geimfar klessir á tungliđ

Japanska geimfariđ Kaguya mun klessa á tungliđ í dag kl. 18:30 ađ íslenskum tíma. Međ ţessum hćtti er veriđ ađ binda endi á tveggja ára langan rannsóknarleiđangur geimfarsins umhverfis tungliđ.

Vonandi munu stjörnuáhugamenn í Asíu og Ástralíu ná myndum af atburđinum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jónsson

Endilega skelltu myndum hingađ inn ef ţćr nást.

Páll Jónsson, 12.6.2009 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband