26.6.2009 | 09:06
Frćđslukvöld um vatn, ís og líf í alheimi
Mánudaginn 29. júní fer fram frćđslukvöld um stjörnulíffrćđi fyrir almenning í tilefni af ári stjörnufrćđinnar og alţjóđlegs sumarskóla í stjörnulíffrćđi, sem haldinn er hér á landi á vegum NASA, NordForsk, Hawaiiháskóla og Háskóla Íslands. Frćđslukvöldiđ nefnist Rannsóknir á íshnöttum í sólkerfinu (Exploring Other Icy Worlds) og ţar flytja ţrír erlendir vísindamenn stutta fyrirlestra um rannsóknir sínar á reikistjörnunni Mars, ístunglum ytra sólkerfisins og halastjörnum. Ađ fyrirlestrunum loknum verđur sýnd stutt frćđslumynd frá SETI stofnunni í Bandaríkjunum um leit ađ lífi á Suđurheimskautinu og á Mars. Frćđslukvöldiđ fer fram í Sal 1 í Háskólabíói og stendur yfir frá kl. 18:30 til 21:30 međ hléi á milli.
Dagskrá frćđslukvöldsins er ađ finna hér.
Nánari upplýsingar um ţennan forvitnilega sumarskóla er ađ finna hér.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.